FrÚttir og tilkynningar

Kynjahlutf÷ll Ý sveitastjˇrnum
Kynjahlutf÷ll Ý sveitastjˇrnum

Kynjahlutf÷ll Ý sveitarstjˇrnum

JafnrÚttiskort ß www.kosningar.is

14.2.2006

Kj÷rnir sveitarstjˇrnarmenn Ý landinu eru alls 628, ■ar af 429 karlar, e­a 68%, og 199 konur, e­a 32%. Oddvitar Ý sveitarstjˇrnum eru 98, ■ar af eru karlar 73 og konur 25. Konur eru Ý meirihluta sveitarstjˇrnarmanna Ý tÝu sveitarfÚl÷gum ß landinu en Ý sj÷ sveitarfÚl÷gum er engin kona me­al sveitarstjˇrnarmanna.

Til a­ vekja athygli ß hlut kvenna Ý sveitarstjˇrnum hefur veri­ sett sÚrstakt kort ß kosningavef fÚlagsmßlarß­uneytisins sem sřnir kynjahlutf÷ll Ý sveitarstjˇrnum. SveitarfÚl÷g me­ jafna kynjaskiptingu eru litu­ grŠn, en ■au sem eru me­ ˇjafna kynjaskiptingu eru rau­. ═ sveitarfÚl÷gum sem eru litu­ gul hallar ß anna­ kyni­ ß bilinu 30–39%.

StŠr­ sveitarfÚlaga og landfrŠ­ileg lega ■eirra vir­ist hafa ßhrif kynjahlutf÷ll Ý sveitarstjˇrnum.

  • ═ sveitarfÚl÷gum me­ fleiri en 1.000 Ýb˙a eru konur um 35% fulltr˙a Ý sveitarstjˇrnum.
  • ═ sveitarfÚl÷gum me­ fŠrri en 500 Ýb˙a eru konur aftur ß mˇti um 29% kj÷rinna fulltr˙a.
  • Hlutfall kvenna Ý sveitarstjˇrnum er hŠst ß h÷fu­borgarsvŠ­inu ■ar sem konur eru 43% kj÷rinna fulltr˙a.

Hlutfall kvenna Ý sveitarstjˇrnum ß ═slandi hefur aukist smßm saman sÝ­astli­na hßlfa ÷ld og eftir sÝ­ustu sveitarstjˇrnarkosningar voru konur tŠpur ■ri­jungur sveitarstjˇrnarmanna. ┴ sama tÝma hefur sveitarfÚl÷gum Ý landinu fŠkka­ verulega og ■au stŠkka­.

Unni­ er a­ ■vÝ a­ safna upplřsingum um kynjahlutf÷ll Ý nefndum og rß­um sveitarfÚlaga sem ver­a birtar ß vefnum. Stefnt er a­ samanbur­i ß kynjahlutf÷llum Ý sveitarstjˇrnum, nefndum og rß­um Ý kj÷lfar sveitarstjˇrnarkosninganna Ý vor. 

Netspjall


Netspjall fÚlagsmßlarß­uneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtŠkjum kost ß ■vÝ a­ komast Ý beint samband vi­ afgrei­slu rß­uneytisins.

  • Netspjall rß­uneytisins

  • Sto­val