Fréttir og tilkynningar

Listabókstafir

15.3.2006

Listabókstafir stjórnmálasamtaka sem buđu fram viđ alţingiskosningar 1999 og 2003

Listinn er byggđur á upplýsingum frá dómsmálaráđuneyti

Bókstafir ţeirra lista sem buđu fram í alţingiskosningum áriđ 2003.

Listabókstafur

Nafn stjórnmálasamtaka

B

Framsóknarflokkur

D

Sjálfstćđisflokkur

N

Stjórnmálasamtökin Nýtt afl

F

Frjálslyndi flokkurinn

S

Samfylkingin

T

Frambođ óháđra í Suđurkjördćmi

U

Vinstrihreyfingin – grćnt frambođ

 

Bókstafir ţeirra lista sem buđu fram í alţingiskosningum 1999, en ekki 2003.

Listabókstafur

Nafn stjórnmálasamtaka

H

Húmanistaflokkurinn

K

Kristilegi lýđrćđisflokkurinn

Z

Anarkistar á Íslandi

 

Kjörstjórn er rétt ađ hafa hliđsjón af ofangreindri skrá, sbr. 1. mgr. 31. gr. laga nr. 5/1998, en er ekki bundin af henni nema frambođslistar séu bornir fram af stjórnmálasamtökum. Ef frambođslistar eru ekki bornir fram af stjórnmálaflokkum merkir yfirkjörstjórn ţá í stafrófsröđ eftir ţví sem ţeir hafa borist henni eđa eftir samkomulagi viđ umbođsmenn listanna, sbr. 2. mgr. 31. gr. sömu laga.

Í maí 2005 fékk Vinstrihreyfingin  grćnt frambođ leyfi dóms- og kirkjumálaráđuneytisins til ţess ađ hafa listabókstafinn V framvegis. Vinstrihreyfingin grćnt frambođ mun ţví bjóđa fram undir listabókstafnum V viđ sveitarstjórnarkosningarnar nú í vor. Kjörstjórnir eru í ljósi ţess hvattar til ađ úthluta ekki listabókstafnum U til frambođslista til ađ koma í veg fyrir misskilning.

Kjörstjórnir eru enn fremur hvattar til ađ úthluta ekki listabókstafnum X.

 

Félagsmálaráđuneytinu, 14. mars 2006 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval