Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2006

15.3.2006

AUGLÝSING

um sveitarstjórnarkosningar 2006.


Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, međ síđari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 27. maí 2006.

Frestur til ađ skila frambođslistum til yfirkjörstjórnar í viđkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 6. maí 2006. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna ţá ákvörđun til yfirkjörstjórnar fyrir lok frambođsfrests.

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla hefst 3. apríl 2006.

Ţetta auglýsist hér međ samkvćmt 2. mgr. 1. gr. framangreindra laga.

Félagsmálaráđuneytiđ, 16. mars 2006. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval