Fréttir og tilkynningar

Pólland
Pólland

Leiđbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitarstjórnarkosninganna

28.3.2006

Á kosningavef félagsmálaráđuneytisins www.kosningar.is má finna leiđbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Leiđbeiningarnar, sem eru á tíu tungumálum, voru unnar í samstarfi viđ Fjölmenningarsetur og Alţjóđahúsiđ.

Markmiđ leiđbeininganna er ađ upplýsa erlenda ríkisborgara um rétt sinn til ţátttöku í sveitarstjórnarkosningum og frćđa um hvernig kosningar fara fram hér á landi.

Samkvćmt bráđabirgđatölum frá Hagstofu Íslands munu rúmlega 4.000 erlendir ríkisborgarar af yfir 100 ţjóđernum hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Flestir koma ţeir frá Póllandi og Danmörku. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval