Fréttir og tilkynningar

Kosiđ til sveitarstjórna í 79 sveitarfélögum

9.4.2006

Meirihluti íbúa Skeggjastađahrepps og Ţórshafnarhrepps samţykkti sameiningu sveitarfélaganna tveggja í atkvćđagreiđslu sem fram fór í gćr, laugardaginn 8. apríl.

Sameining sveitarfélaganna mun taka gildi ađ afloknum sveitarstjórnarkosningum ţann 27. maí nćstkomandi, en gert er ráđ fyrir ađ 7 fulltrúar skipi sveitarstjórn sameinađs sveitarfélags.

Á kjörskrá Kosningaţátttaka Já sögđu Nei sögđu
Ţórshafnarhreppur 298 53,4% 92,5% 7,5%
Skeggjastađahreppur 79 83,5% 57,6% 42,4%


Frá áramótum hafa fariđ fram atkvćđagreiđslur um sex sameiningartillögur í 14 sveitarfélögum og hafa ţćr allar veriđ samţykktar.

Í kjölfar ţess ađ íbúar Ţórshafnarhrepps og Skeggjastađahrepps hafa samţykkt sameiningu sveitarfélaganna tveggja er ljóst ađ sveitarfélögin í landinu verđa 79 viđ nćstu sveitarstjórnarkosningar. Innan skamms verđur hćgt ađ nálgast nýjar upplýsingar um sveitarfélagaskipan á Íslandi á kosningavef félagsmálaráđuneytisins www.kosningar.is 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval