Fréttir og tilkynningar

Fćkkun sveitarfélaga

12.4.2006

Í komandi sveitarstjórnarkosningum verđur kosiđ til nýrra sveitarstjórna í 79 sveitarfélögum. Á ţví kjörtímabili sem nú er ađ ljúka hefur sveitarfélögum fćkkađ um 26. Ţessi mikla fćkkun sveitarfélaga hefur eđlilega haft umtalsverđ áhrif á sveitarfélagaskipan í landinu eins og sjá má í međfylgjandi töflum.

Íbúafjöldi
innan viđ
Fjöldi sveitarfélaga
2006
Hlutfall
sveitarfélaga
Fjöldi sveitarfélaga
2002
Hlutfall
sveitarfélaga
500 30 38% 55 52%
500-999 17 22% 17 16%
1000-4999 23 29% 24 23%
5000 eđa fleiri 9 11% 9 9%
Samtals 79 100% 105 100%

Tafla 1. Samanburđur á fjölda sveitarfélaga 2002 og 2006.


Sveitarfélögum međ fćrri en 500 íbúa hefur fćkkađ umtalsvert á ţessu kjörtímabili. Áriđ 2002 voru sveitarfélög međ fćrri en 500 íbúa 55 af 105 sveitarfélögum í landinu, eđa rúm 52%. Í dag eru sveitarfélög međ fćrri en 500 íbúa 30, eđa um 38%.

Íbúar

km2

Međalíbúafjöldi

3.796

Međalstćrđ

1.300

Fámennast

50

Stćrst

8.884

Fjölmennast

114.968

 

Minnst

2

Tafla 2. Međalstćrđ og međalíbúafjöldi sveitarfélaga 2006

Međalíbúafjöldi í sveitarfélagi er í dag 3.796 manns, en var áriđ 2002 2.745 íbúar ađ međaltali. Áriđ 2002 var međalsveitarfélagiđ 976 km2,  en er í dag um 1.300 km2.

Ný sveitarfélög sem hafa orđiđ til á kjörtímabilinu eru 12 talsins. Sex ţeirra hafa á bilinu 400 og 800 íbúa, fimm hafa 2.000 til 5.000 íbúa og eitt telur tćplega 17.000 íbúa. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval