Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarkosningar 2006
Sveitarfélögin í landinu

Kosningar í 79 sveitarfélögum

19.4.2006

Á kosningavef ráđuneytisins má nú nálgast kort sem sýnir sveitarfélögin eins og ţau verđa viđ sveitarstjórnarkosningarnar ţann 27. maí nćstkomandi.

Kortiđ sýnir ţau 79 sveitarfélög sem kosiđ verđur til í vor. Eins og sjá má eru mörg sveitarfélög á landinu landfrćđilega mjög stór, en stćrsta sveitarfélag landsins er Fljótsdalshérađ sem er 8.884 km2 ađ stćrđ og telur um 3.990 íbúa. Minnsta sveitarfélag landsins er Seltjarnarneskaupstađur sem er 2 km2 ađ stćrđ og telur um 4.470 íbúa. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval