Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundir á erlendum tungumálum

2.5.2006

Í tilefni af kosningunum 27. maí stendur Alţjóđahús fyrir fundum ţar sem fólk frá stjórnmálaflokkunum kemur og kynnir flokkinn sinn á 11 tungumálum.

Dagskrá fundanna er sem hér segir:

Enska, 2. maí, klukkan 20–22

Spćnska, 3. maí, klukkan 20–22

Víetnamska, 4. maí, klukkan 20–22

Rússneska, 5. maí, klukkan 20–22

Litháíska, 6. maí, klukkan 14–16

Arabíska, 6. maí, klukkan 16–18

Tćlenska, 7. maí, klukkan 14–-16

Serbó-króatíska, 7. maí, klukkan 16–18

Tagalog, 8. maí, klukkan 20–22

Pólska, 9. maí, klukkan 20–22

Skandinavíska, 10. maí, klukkan 20–22

Notađu tćkifćriđ og spurđu flokkana á ţínu móđurmáli hvađ ţeir eru ađ gera fyrir ţig! Hvađ eru flokkarnir ađ gera fyrir innflytjendur? Fundirnir verđa á 1. hćđ í Alţjóđahúsinu, Hverfisgötu 18 í Reykjavík. Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar á www.ahus.is 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval