Fréttir og tilkynningar

Upplýsingar um frambođ borist frá 63 sveitarfélögum

9.5.2006

Á kosningavef félagsmálaráđuneytisins má nú nálgast upplýsingar um frambođ í 63 sveitarfélögum. Af ţeim sveitarfélögum sem hafa sent ráđuneytinu upplýsingar er ljóst ađ í 46 tilvikum hafa komiđ fram fleiri en einn listi og mun ţví hlutfallskosning fara fram. Í 15 sveitarfélögum kom enginn listi fram og verđur kosning ţví óbundin í ţeim sveitarfélögum. Í tveimur sveitarfélögum kom ađeins fram einn listi og er ţví sjálfkjöriđ í ţeim sveitarfélögum, en ţađ eru Breiđdalshreppur og Tjörneshreppur.  

Vonir standa til ţess ađ upplýsingar um frambođ í öllum sveitarfélögum verđi ađgengilegar á nćstu dögum.

 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval