Fréttir og tilkynningar

Tćplega 4.500 erlendir ríkisborgarar međ kosningarétt

15.5.2006

Á vef Hagstofunnar má finna upplýsingar um fjöldi kjósenda viđ sveitarstjórnarkosningar 27. maí nćstkomandi. Ţar kemur fram ađ erlendir ríkisborgarar sem eru búsettir hér og hafa kosningarrétt viđ sveitarstjórnarkosningarnar nú, eru 4.468 ađ tölu, ţar af 944 frá öđrum Norđurlöndum og 3.524 frá öđrum ríkjum.

Ţessi ríkisfangslönd eru algengust: Pólland 822, Danmörk (ţar međ taldar Fćreyjar og Grćnland) 534, Filippseyjar 279, Ţýskaland 249, Bandaríkin 234, ríki í fyrrverandi Júgóslavíu 234, Taíland 220, Noregur 195, Bretland 185, Svíţjóđ 171, Litáen 163, Víetnam 78, Kína 70, Frakkland 66, Rússland 63 og Holland 60.

Kosningarrétt til sveitarstjórna eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náđ hafa 18 ára aldri ţegar kosning fer fram. Ţá eiga einnig kosningarrétt ţeir sem hafa flutt lögheimili sitt frá Íslandi samkvćmt Norđurlandasamningi um almannaskráningu en hefđu samkvćmt lögheimilislögum átt rétt til ţess ađ halda lögheimili á Íslandi (námsmenn og fleiri) og fullnćgja kosningarréttarskilyrđum ađ öđru leyti.

Enn fremur eiga kosningarrétt danskir, finnskir, norskir og sćnskir ríkisborgarar 18 ára og eldri, enda hafi ţeir átt lögheimili á Íslandi í ţrjú ár samfellt fram á kjördag og ađrir erlendir ríkisborgarar 18 ára og eldri hafi ţeir átt lögheimili hér á landi samfellt í fimm ár hiđ minnsta fram á kjördag.

Á kosningavef félagsmálaráđuneytisins www.kosningar.is má nálgast upplýsingar um kosningarétt og framkvćmd kosninga á 10 erlendum tungumálum. Auk ţess hefur ráđuneytiđ, í samstarfi viđ Alţjóđahús og Fjölmenningarsetur, gefiđ út leiđbeiningarnar á prenti og dreift um allt land.

Nánari upplýsingar um fjölda á kjörskrá má finna á heimasíđu Hagstofu Íslands, www. hagstofa.is   

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval