Fréttir og tilkynningar

Frambođslistar í sveitarstjórnarkosningum

17.5.2006

Félagsmálaráđuneytiđ hefur hafiđ úrvinnslu upplýsinga um sveitarstjórnarkosningarnar. Í 60 sveitarfélögum eru bođnir fram listar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar ţann 27. maí nćstkomandi,samanboriđ viđ 66 sveitarfélög áriđ 2002. Ţar af var sjálfkjöriđ í sjö sveitarfélögum. Ţađ er ţví ljóst ađ listakosning fer fram í heldur fćrri sveitarfélögum nú en viđ sveitarstjórnarkosningarnar 2002, enda hefur sveitarfélögum fćkkađ um 25 á tímabilinu, eđa úr 105 í 79.

Flestir eru listarnir í Akureyrarkaupstađ, eđa sex talsins. Algengast er ađ tveir listar bjóđi fram. Heildarfjöldi frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar ađ ţessu sinni er 172, eđa 10 listum fćrri en 2002.

Sé horft til ţeirra flokka sem eiga fulltrúa á ţingi ţá bjóđa ţeir allir fram sjálfstćtt eđa í samstarfi viđ ađra.

Sjálfstćđisflokkurinn býđur ţannig fram lista í flestum sveitarfélögum, samanber eftirfarandi töflu:

Stjórnmálaflokkur Fjöldi sveitarfélaga
Sjálfstćđisflokkurinn D 37
Framsóknarflokkurinn B 23
Samfylkingin S 15
Vinstrihreyfingin – grćnt frambođ V 13
Frjálslyndi flokkurinn  F 7

Í mjög mörgum sveitarfélögum eru stađbundnir frambođslistar bođnir fram undir ýmsum nöfnum og bókstöfum. Nokkuđ algengt er ađ stađbundnir listar hafi skírskotun til nafn ţess sveitarfélags ţar sem bođiđ er fram. Auk ţess hafa ţónokkur frambođ tengingu viđ lýđrćđi, framsýni eđa nýja tíma í nafni sínu. Algengasti listabókstafurinn utan ţeirra bókstafa sem stjórnmálaflokkarnir nota er bókstafurinn L, en tólf listar nota ţann bókstaf. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval