Fréttir og tilkynningar

Aldur frambjóđenda í sveitarstjórnarkosningum 27. maí

18.5.2006

Međalaldur fulltrúa á frambođslistum í sveitarstjórnarkosningunum í vor er 43 ár, sem er sami međalaldur og í kosningunum 2002.

Elsti fulltrúi á frambođslista í sveitarstjórnarkosningunum í vor er Vilhjálmur Hjálmarsson, 92 ára, frá Brekku í Mjóafirđi. Vilhjálmur er í 18. sćti B-lista Framsóknarmanna í Fjarđabyggđ.

Tíu frambjóđendur eru 18 ára, samanboriđ viđ ţrjá í kosningunum 2002. Yngsti fulltrúi á frambođslista í sveitarstjórnarkosningunum í vor er Valgeir Pálsson Krüger nemi. Valgeir varđ 18 ára ţann 6. maí síđastliđinn og situr í 13. sćti á S-lista Samfylkingarinnar í Eyjafjarđarsveit.

Sá af yngstu frambjóđendunum sem á sćti efst á lista er Sćdís Alda Karlsdóttir 18 ára nemi. Hún er í 8. sćti á L-lista í Grundafjarđarbć. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval