Fréttir og tilkynningar

Kosiđ um hundahald í Grímsey

27.5.2006

Samhliđa sveitarstjórnarkosningum í Grímseyjarhreppi fór fram atkvćđagreiđsla um tillögu um ađ afnema bann viđ hundahaldi sem gilt hefur í eynni í 50 ár. Hlynntir ţví ađ leyfa hundahald voru 18 en á móti voru 41.

Bann viđ hundahaldi verđur ţví vćntanlega áfram í gildi í Grímsey. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval