Fréttir og tilkynningar

Könnun um sameiningu

29.5.2006

Samhliđa kosninum fór fram könnun međal íbúa Hörgárbyggđ hvort ţeir vćru hlynntir sameiningu sveitarfélaganna Hörgárbyggđar og Arnarneshrepps. Ţann 1. desember sl. bjuggu 174 íbúar í Arnarneshreppi en 399 í Hörgárbyggđ.

Niđurstađa könnunarinnar í Hörgárbyggđ var sú ađ 136 íbúar eru hlynntir sameiningu og 26 eru andvígir. Ţrír seđlar voru auđir.

Ekki hafa borist upplýsingar um niđurstöđuna í Arnarneshreppi. 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval