Fréttir og tilkynningar

Viđ viljum gera enn betur - jafnrétti varđar okkur öll
Frćđsla um jafnréttismál
Félagsmálaráđuneytiđ og Jafnréttisstofa hafa sent öllum nýkjörnum sveitarstjórnum landsins frćđslubćkling.

Frćđslubćklingur til nýrra sveitarstjórna um jafnréttismál

2.6.2006

Félagsmálaráđuneytiđ og Jafnréttisstofa hafa sent öllum nýkjörnum sveitarstjórnum landsins frćđslubćkling um jafnréttismál undir heitinu „Viđ viljum gera enn betur - jafnrétti varđar okkur öll“. Birtar eru tölur um stöđu jafnréttismála í sveitarfélögum landsins og er jafnframt skorađ á nýkjörnar sveitarstjórnir ađ huga ađ jafnrétti kynjanna viđ störf sín, hvort sem er viđ stefnumótun og ákvarđanatöku í málefnum sveitarfélaganna eđa sem vinnuveitendur. Er sérstaklega vísađ til ţess ađ vonast er eftir ađ jafnrétti endurspeglist í skipun nefnda, ráđa og stjórna sem starfandi eru innan sveitarfélaganna. Ţá eru nýjar jafnréttisnefndir sveitarfélaga bođađar til fundar í september nćstkomandi til ađ fjalla um jafnréttisstarf á vegum sveitarfélaga á kjörtímabilinu.

Skjal fyrir Acrobat ReaderViđ viljum gera enn betur - jafnrétti varđar okkur öll (PDF, 1,8 MB) 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval