Helstu dagsetningar

Maímánuđur
Maímánuđur

Helstu dagsetningar

3. apríl

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla hefst.

6. maí

Viđmiđunardagur kjörskrár.*

6. maí

Sveitarstjórnarmađur sem skorast vill undan endurkjöri skal í síđasta lagi tilkynna yfirkjörstjórn ţá ákvörđun fyrir kl. 12 á hádegi.

6. maí

Frambođsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi.

17. maí

Kjörskrá skal lögđ fram í síđasta lagi ţennan dag og skal framlagning hennar auglýst fyrir ţann tíma.

27. maí

Kjördagur.*** Kjörskrá skal liggja frammi til kjördags.

Öllum er heimilt ađ gera athugasemdir fram á kjördag og er sveitarstjórn heimilt ađ gera leiđréttingar á kjörskrá fram á kjördag.

** Kjörfundur hefst á tímabilinu kl. 9–12 og skal slitiđ eigi síđar en kl. 22.

 

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval