═slenska

═sland
═sland

═slenska

Lei­beiningar fyrir erlenda rÝkisborgara vegna sveitarstjˇrnarkosninga ß ═slandi 2006

Almennar kosningar til sveitarstjˇrna fara fram 27. maÝ 2006. Allir erlendir rÝkisborgarar sem ßtt hafa l÷gheimili ß ═slandi Ý fimm ßr samfleytt fyrir kj÷rdag, ■.e. frß 27. maÝ 2001, og eru or­nir 18 ßra ■ann 27. maÝ 2006, eiga rÚtt til a­ kjˇsa og til ■ess a­ bjˇ­a sig fram til setu Ý sveitarstjˇrn. ┴ kosningavef fÚlagsmßlarß­uneytisins eru nßnari lei­beiningar fyrir ■ß sem vilja bjˇ­a sig fram Ý sveitarstjˇrn. www.kosningar.is

Danskir, finnskir, norskir og sŠnskir rÝkisborgarar ÷­last kosningarrÚtt hÚr ß landi eftir a­ hafa ßtt l÷gheimili ß ═slandi Ý ■rj˙ ßr samfleytt fyrir kj÷rdag, ■.e. frß 27. maÝ 2003.

Ůarf a­ ˇska eftir ■vÝ a­ ver­a skrß­ur kjˇsandi?

Nei, sß sem ß skrß­ l÷gheimili Ý einhverju sveitarfÚlagi ■remur vikum fyrir kj÷rdag og uppfyllir skilyr­i kosningalaga til a­ mega kjˇsa er settur sjßlfkrafa ß kj÷rskrß Ý ■vÝ sveitarfÚlagi ■ar sem hann ß l÷gheimili. Hann mß ■ß eing÷ngu kjˇsa Ý ■vÝ sveitarfÚlagi. Kj÷rskrßin byggist ß upplřsingum frß ■jˇ­skrß Hagstofu ═slands. Ůa­ ■arf ■vÝ ekki a­ skrß sig sÚrstaklega sem kjˇsandi, eins og ■arf vÝ­a Ý ÷­rum l÷ndum. Ef kjˇsandi er ekki ß kj÷rskrß er ˇheimilt a­ leyfa honum a­ grei­a atkvŠ­i. Sß sem hefur flutt heimili sitt ß milli sveitarfÚlaga ver­ur a­ tilkynna flutning l÷gheimilis til Hagstofunnar Ý sÝ­asta lagi ■ann 5. maÝ 2006 til a­ fß a­ kjˇsa Ý nřja sveitarfÚlaginu. Ey­ubl÷­ til a­ skipta um l÷gheimili fßst ß skrifstofu sveitarfÚlags, hjß Hagstofu ═slands e­a ß vefnum www.hagstofa.is

Sß sem er Ý vafa um hvort hann er ß kj÷rskrß getur fengi­ upplřsingar um ■a­ hjß ■jˇ­skrß Hagstofunnar. Kj÷rskrßin er einnig a­gengileg almenningi Ý a.m.k. 10 daga fyrir kj÷rdag. Algengast er a­ kj÷rskrßr liggi frammi ß skrifstofum sveitarfÚlaganna og veita starfsmenn ■eirra nßnari upplřsingar.

Hvar er hŠgt a­ kjˇsa?

Ůa­ eru tvŠr lei­ir. Flestir grei­a atkvŠ­i me­ ■vÝ a­ mŠta ß kj÷rsta­ ■ann 27. maÝ 2006. Sveitarstjˇrnir ß hverjum sta­ auglřsa me­ gˇ­um fyrirvara hvar kj÷rsta­ir eru og hvenŠr ■eir eru opnir. Einnig er hŠgt a­ fß upplřsingar ß skrifstofu sveitarfÚlags um hvar kjˇsandi ß a­ kjˇsa. Algengt er a­ kj÷rsta­ir sÚu sta­settir Ý grunnskˇlum sveitarfÚlaga.

Ef kjˇsandi kemst ekki ß kj÷rsta­ 27. maÝ, til dŠmis ef hann ver­ur erlendis ß kj÷rdag, getur hann greitt atkvŠ­i fyrir kj÷rdag me­ ■vÝ a­ mŠta ß skrifstofu sřslumanns og ˇska eftir a­ grei­a atkvŠ­i utan kj÷rfundar. Jafnframt er hŠgt a­ grei­a atkvŠ­i Ý sendirß­um ═slands erlendis og hjß rŠ­ism÷nnum. Utankj÷rfundaratkvŠ­agrei­sla hefst 3. aprÝl 2006.

Hvernig ß a­ grei­a atkvŠ­i?

Kosningin er leynileg og ■annig getur enginn sÚ­ hvernig er kosi­. Nau­synlegt er a­ hafa me­fer­is skilrÝki me­ ljˇsmynd ■egar mŠtt er ß kj÷rsta­, til dŠmis ÷kuskÝrteini e­a grei­slukort. Kj÷rstjˇrn byrjar ß a­ kanna hvort kjˇsandi er ß kj÷rskrß. SÝ­an fŠr kjˇsandi afhentan kj÷rse­il og er honum ■vÝ nŠst vÝsa­ ß kj÷rklefa. Kosning fer fram Ý einr˙mi og setur kjˇsandi kross framan vi­ bˇkstaf ■ess frambo­slista sem hann Štlar a­ kjˇsa. MikilvŠgt er a­ gera engar merkingar vi­ a­ra lista e­a annars sta­ar ß kj÷rse­il ■vÝ ■ß telst atkvŠ­i­ ˇgilt. SÝ­an brřtur kjˇsandi saman kj÷rse­ilinn ■annig a­ letri­ sn˙i inn og setur ■ß se­ilinn Ý kj÷rkassann. Ůa­ er banna­ a­ sřna ÷­rum hvernig merkt er ß kj÷rse­ilinn.

═ ÷llum stŠrri sveitarfÚl÷gum eru bo­nir fram listar me­ n÷fnum frambjˇ­enda. ═ sumum minni sveitarfÚl÷gum fer kosning fram me­ ■eim hŠtti a­ kjˇsandi skrifar ß kj÷rse­ilinn n÷fn ■eirra a­almanna og varamanna sem hann vill grei­a atkvŠ­i. Ůa­ mß taka me­ sÚr lista me­ n÷fnum ■eirra Ý kj÷rklefann til minnis.

Vi­ utankj÷rfundarkosningu ver­ur kjˇsandi a­ skrifa e­a stimpla bˇkstaf ■ess lista sem hann vill grei­a atkvŠ­i. Sřslumenn og starfsmenn ■eirra veita nßnari lei­beiningar um hvernig grei­a skal atkvŠ­i.

Kosningunum lřkur laugardagskv÷ldi­ 27. maÝ og loka flestir kj÷rsta­ir kl. 22.00. Ver­a ■ß ÷ll atkvŠ­in talin og ˙rslit kynnt Ý fj÷lmi­lum. Au­ir se­lar og ˇgildir eru taldir sÚrstaklega og er einnig upplřst um fj÷lda ■eirra. 

Sto­val