AtkvŠ­agrei­sla ß kj÷rdag

AtkvŠ­agrei­sla ß kj÷rdag

Kj÷rsta­ir

Kj÷rsta­ir eru auglřstir af sveitarstjˇrn e­a yfirkj÷rstjˇrn ß ■ann hßtt sem venja er a­ birta opinberar auglřsingar ß hverjum sta­.

Upphaf kj÷rfundar

Kj÷rfund skal setja ß tÝmabilinu klukkan 9–12 ßrdegis. Skal upphaf kj÷rfundar auglřst fyrirfram af sveitarstjˇrn e­a yfirkj÷rstjˇrn.

Lok kj÷rfundar

Kj÷rfundur skal almennt standa Ý a.m.k. ßtta klukkustundir og ekki mß slÝta kj÷rfundi fyrr en hßlf klukkustund er li­in frß ■vÝ a­ kjˇsandi gaf sig sÝ­ast fram. Heimilt er a­ lj˙ka kj÷rfundi ef allir sem eru ß kj÷rskrß hafa greitt atkvŠ­i. Einnig er heimilt a­ lj˙ka kj÷rfundi eftir fimm klukkustundir ef ÷ll kj÷rstjˇrnin og umbo­smenn eru sammßla um ■a­, enda sÚ li­in hßlf klukkustund frß ■vÝ a­ kjˇsandi gaf sig sÝ­ast fram. Kj÷rfundi skal vera loki­ eigi sÝ­ar en klukkan 22.

Kosningalei­beiningar

FÚlagsmßlarß­uneyti­ gefur ˙t kosningalei­beiningar og skulu ■Šr hanga uppi Ý kj÷rfundarstofu og annars sta­ar ß kj÷rsta­ ß ßberandi sta­.

Dyravarsla

Dyrav÷r­ur skipa­ur af kj÷rstjˇrn sÚr um a­ hleypa kjˇsendum inn Ý kj÷rfundarstofu. Ef ßgreiningur er um Ý hva­a r÷­ kjˇsendur komast a­ rŠ­ur r÷­in ß kj÷rskrß, ■annig a­ dyrav÷r­ur hleypir ■eim fyrr inn sem framar stendur ß kj÷rskrß af ■eim sem gefa sig fram.

┴lit fÚlagsmßlarß­uneytisins frß 8. aprÝl 1998 fjallar um hŠfi dyravar­ar.

Skjal fyrir Acrobat Reader8. aprÝl 1998 - VestmannaeyjabŠr - HŠfi kj÷rstjˇrnarmanna og dyravar­ar.

═ ˙rskur­i fÚlagsmßlarß­uneytisins frß 8. j˙lÝ 1998 var­andi sveitarstjˇrnarkosningar Ý Arnarneshreppi var m.a. fjalla­ um a­ ■ar var ekki skipa­ur dyrav÷r­ur.

Skjal fyrir Acrobat Reader8. j˙lÝ 1998 - Arnarneshreppur - ┌rskur­ur um sveitarstjˇrnarkosningar 23. maÝ 1998.

 

Netspjall


Netspjall fÚlagsmßlarß­uneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtŠkjum kost ß ■vÝ a­ komast Ý beint samband vi­ afgrei­slu rß­uneytisins.

  • Netspjall rß­uneytisins

  • Sto­val