Algengar spurningar

Á hvađa tíma dags get ég kosiđ?

Svar:

Opnunartími kjörstađa er misjafn eftir stćrđ sveitarfélaga. Í stćrstu sveitarfélögunum opna kjörstađir kl. 9 eđa 10 árdegis en í minnstu sveitarfélögunum opna ţeir yfirleitt kl. 12. Lesa meira

Ef ég kemst ekki til kjörfundar vegna veikinda á kjördag er möguleiki ađ fá sendan fulltrúa frá kjörstjórn heim?

Svar:

Nei, ekki er unnt ađ fá sendan fulltrúa frá kjörstjórn heim á kjördag.

Er hćgt ađ biđja um ađ ţađ komi fulltrúi sýslumans í heimahús fyrir kjördag?

Svar:

Já, ţađ er unnt ađ kjósa í heimahúsi, samanber nánari útlistun hér ađ neđan. Ósk um ađ greiđa atkvćđi í heimahúsi skal hafa borist hlutađeigandi kjörstjóra eigi síđar en kl. 16 fjórum dögum fyrir kjördag. Lesa meira

Mig langar ađ lesa mér til um sveitarstjórnarlögin og lög um kosningar til sveitarstjórna, hvar get ég fengiđ sérprent af lögunum?

Svar:

Sveitarstjórnarlögin liggja frammi í sérprentun í afgreiđslu félagsmálaráđuneytisins sem er til húsa á fjórđu hćđ í Hafnarhúsinu viđ Tryggvagötu. Einnig er hćgt ađ finna texta laganna á heimasíđu Alţingis eđa ráđuneytisins. Lesa meira

Mig langar ađ lesa mér til um sveitarstjórnarlögin og lög um kosningar til sveitarstjórna.

Svar:

Sveitarstjórnarlögin liggja frammi í sérprentun í afgreiđslu félagsmálaráđuneytisins sem er til húsa á fjórđu hćđ í Hafnarhúsinu viđ Tryggvagötu. Einnig er hćgt ađ finna texta laganna á heimasíđu Alţingis eđa ráđuneytisins. Lesa meira

Skiptir máli hvort mađur gerir X eđa O á kjörseđilinn?

Svar:

Kjósandi á ađ marka kross á kjörseđilinn fyrir framan nafn ţess lista sem hann vill kjósa. Lesa meira

Netspjall


Netspjall félagsmálaráđuneytisins

Netspjall gefur almenningi og fyrirtćkjum kost á ţví ađ komast í beint samband viđ afgreiđslu ráđuneytisins.

  • Netspjall ráđuneytisins

  • Stođval