Frambođslistar í Grindavíkurbć

B – Framsóknarfélag Grindavíkur

 1. Hallgrímur Bogason, Heiđarhrauni 28, bćjarfulltrúi og framkvćmdastjóri
 2. Petrína Baldursdóttir, Heiđarhrauni 22, leikskólastjóri
 3. Gunnar Már Gunnarsson, Glćsivöllum 18b, tryggingaráđgjafi
 4. Dagbjartur Willardsson, Glćsivöllum 5, framkvćmdarstjóri
 5. Pétur Breiđfjörđ, Kirkjustíg 3, rafvirki
 6. Jón Fannar Guđmundsson, Ásvöllum 4a, bankamađur
 7. Dóra Birna Jónsdóttir, Arnarhrauni 19, afgreiđslukona
 8. Unnar Á Magnússon, Hraunbraut 3, vélsmiđur
 9. Sigríđur Ţórđardóttir, Borgarhrauni 22, verslunarmađur
 10. Vilhjálmur J. Lárusson, Hólavöllum 18, bifreiđarstjóri
 11. Kristín Ţorsteinsdóttir, Sjónarhóli, afgreiđslukona
 12. Bryndís Gunnlaugsdóttir, Mánagerđi 2, laganemi
 13. Einar Lárusson, Selsvöllum 19, niđursuđufrćđingur
 14. Bjarni Andrésson, Stađarhrauni 11, fyrrum bćjarfulltrúi


 

Íbúafjöldi

1. des. 2004: 2.479
1. des. 2005: 2.624

Fjöldi á kjörskrá

1.748

Fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn

7

Um sveitarfélagiđ

Grindavík fékk kaupstađarréttindi 1974. Um aldamótin síđustu voru íbúar 357 talsins.

Grindavík er öflugt sveitarfélag á suđurströnd Reykjanesskaga um 50 km frá Reykjavík.

www.grindavik.is

Stođval